Fréttir undanfarinna mánaða af mikilli fjölgun á ofbeldi og morðum á landinu hefur vakið mikinn óhug meðal þjóðarinnar og ekki síst eru dauðsföll þriggja barna á þessu ári þyngri en tárum taki. Þegar skoðuð eru skráð morð á börnum frá upphafi…

Sviðsljós

Dóra Ósk Halldórsdóttir

doraosk@mbl.is

Fréttir undanfarinna mánaða af mikilli fjölgun á ofbeldi og morðum á landinu hefur vakið mikinn óhug meðal þjóðarinnar og ekki síst eru dauðsföll þriggja barna á þessu ári þyngri en tárum taki.

Þegar skoðuð eru skráð morð á börnum frá upphafi skráninga seinni hluta nítjándu aldar má sjá mikla fjölgun og árið 2024 sker sig úr sem algjört einsdæmi. Skráð eru 20 þekkt mál frá upphafi skráninga, þ.e. mál þar sem ásetningur hefur verið staðfestur. Það eru 20 mál á 150 árum og þrjú þessara mála gerast árið 2024. Hvað getur valdið því að svona mikil aukning hefjist í lok síðustu aldar og fari síðan vaxandi fram á okkar dag?

Breytt þjóðfélag

...