„Já, það er rétt,“ segir Arnar Þórisson kvikmyndagerðarmaður og yfirframleiðandi fréttaskýringarþáttarins Kveiks hjá Ríkisútvarpinu í samtali við mbl.is, spurður um hvort hann hefði fengið stöðu sakbornings í máli sem varðar stuld á…
Rannsókn Starfsmenn hjá RÚV hafa haft stöðu sakbornings.
Rannsókn Starfsmenn hjá RÚV hafa haft stöðu sakbornings. — Morgunlaðið/Eggert

Ólafur E. Jóhannsson

oej@mbl.is

„Já, það er rétt,“ segir Arnar Þórisson kvikmyndagerðarmaður og yfirframleiðandi fréttaskýringarþáttarins Kveiks hjá Ríkisútvarpinu í samtali við mbl.is, spurður um hvort hann hefði fengið stöðu sakbornings í máli sem varðar stuld á farsíma Páls Steingrímssonar skipstjóra og sem slíkur verið kallaður til yfirheyrslu hjá lögreglunni í sl. viku.

Arnar kvaðst ekki hafa verið kallaður til yfirheyrslu vegna málsins fyrr, en svo sem kunnugt er

...