Yfirgnæfandi meirihluti landsmanna er hlynntur frekari virkjun orku í landinu, en andstaðan hverfandi, samkvæmt skoðanakönnun Gallup um umhverfismál, sem gerð var fyrir Samtök atvinnulífsins (SA). Í heildina voru 83% hlynnt „aukinni grænni…

Andrés Magnússon

andres@mbl.is

Yfirgnæfandi meirihluti landsmanna er hlynntur frekari virkjun orku í landinu, en andstaðan hverfandi, samkvæmt skoðanakönnun Gallup um umhverfismál, sem gerð var fyrir Samtök atvinnulífsins (SA).

Í heildina voru 83% hlynnt „aukinni grænni orkuframleiðslu“ í landinu, um 15% tóku ekki afstöðu, en aðeins 2,6% voru andvíg frekari orkuöflun.

Ef aðeins er horft til þeirra, sem afstöðu tóku, eru

...