Finnbjörn A. Hermannsson var endurkjörinn forseti Alþýðusambands Íslands á lokadegi þings ASÍ í gær. Finnbjörn var einn í kjöri og var sjálfkjörinn forseti sambandsins næstu tvö ár. Breytingar urðu við kjör þriggja varaforseta ASÍ
Stjórn Sólveig Anna Jónsdóttir, Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir, Ragnar Þór Ingólfsson og Finnbjörn Hermannsson.
Stjórn Sólveig Anna Jónsdóttir, Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir, Ragnar Þór Ingólfsson og Finnbjörn Hermannsson. — Morgunblaðið/Eyþór

Ómar Friðriksson

omfr@mbl.is

Finnbjörn A. Hermannsson var endurkjörinn forseti Alþýðusambands Íslands á lokadegi þings ASÍ í gær. Finnbjörn var einn í kjöri og var sjálfkjörinn forseti sambandsins næstu tvö ár.

Breytingar urðu við kjör þriggja varaforseta ASÍ. Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar kemur ný inn í hóp forsetanna. Kristján Þórður Snæbjarnarson sem gegnt hefur embætti þriðja varaforseta gaf ekki kost á sér en hann var kjörinn í miðstjórn á þinginu. Voru

...