Tvær verkfræðistofur, Verkís og VSÓ, hafa skilað skýrslu til Reykjavíkurborgar vegna galla sem komu upp í Brákarborg, nýjum leikskóla við Kleppsveg 150-152. Þar kemur fram að ekki voru settar stoðir undir þakplöturnar þegar steypt var og ekki var…
Brákarborg Áætlað er að viðgerðum ljúki á fyrsta ársfjórðungi 2025.
Brákarborg Áætlað er að viðgerðum ljúki á fyrsta ársfjórðungi 2025.

Óskar Bergsson

oskar@mbl.is

Tvær verkfræðistofur, Verkís og VSÓ, hafa skilað skýrslu til Reykjavíkurborgar vegna galla sem komu upp í Brákarborg, nýjum leikskóla við Kleppsveg 150-152. Þar kemur fram að ekki voru settar stoðir undir þakplöturnar þegar steypt var og ekki var sett steypustyrktarjárn í tengingar milli plötu og ásteypulags. Það er því mat Verkís að ásteypulagið hafi ekki aukið styrk plötunnar heldur virki þunginn einungis sem álag á plötuna. Því til viðbótar var sett torf á

...