Búist er við hörðum slag um sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi á sunnudag. Báðir þingmenn flokksins í kjördæminu gefa áfram kost á sér í 1. og 2. sæti, en þeir fá báðir keppni um þau
Áskorandinn Jens Garðar Helgason sækist eftir oddvitahlutverkinu.
Áskorandinn Jens Garðar Helgason sækist eftir oddvitahlutverkinu. — Morgunblaðið/Árni Sæberg

Andrés Magnússon

andres@mbl.is

Búist er við hörðum slag um sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi á sunnudag. Báðir þingmenn flokksins í kjördæminu gefa áfram kost á sér í 1. og 2. sæti, en þeir fá báðir keppni um þau.

Sjálfstæðisflokkurinn hlaut lakasta útkomu í því kjördæmi í kosningunum 2021, 18,5% atkvæða og tvo menn kjörna. Skoðanakannanir að undanförnu benda til þess að flokkurinn hafi síður en svo styrkt sig síðan, en hann fékk innan við 10% í könnun Maskínu í

...