Kynnisferðir hafa bæst í eigendahóp Reykjabaðanna og eiga nú þriðjungshlut á móti núverandi eigendum. „Það er ánægjulegt að vera komin inn í eigendahópinn á þessu æsispennandi verkefni. Við sjáum mikil tækifæri í baðlóni á þessum stað, við mynni Reykjadalsins
Náttúruböð Reykjaböðin verða byggð á Árhólmasvæðinu í Hveragerði við mynni Reykjadals. Stefnt er að því að þau verði tilbúin árið 2026.
Náttúruböð Reykjaböðin verða byggð á Árhólmasvæðinu í Hveragerði við mynni Reykjadals. Stefnt er að því að þau verði tilbúin árið 2026.

Birta Hannesdóttir

birta@mbl.is

Kynnisferðir hafa bæst í eigendahóp Reykjabaðanna og eiga nú þriðjungshlut á móti núverandi eigendum.

„Það er ánægjulegt að vera komin inn í eigendahópinn á þessu æsispennandi verkefni. Við sjáum mikil tækifæri í baðlóni á þessum stað, við mynni Reykjadalsins. Árhólmasvæðið er mjög vel staðsett fyrir bæði Íslendinga og erlenda ferðamenn og mjög áhugaverð uppbygging þar í gangi sem fellur vel að starfsemi okkar,“ segir Björn Ragnarsson forstjóri Kynnisferða.

Reykjaböðin verða byggð á Árhólmasvæðinu

...