Hrefnukjötið rennur út

Árni M. Mathiesen, sjávarútvegsráðherra, smakkar hér norska hrefnukjötið fyrir utan …
Árni M. Mathiesen, sjávarútvegsráðherra, smakkar hér norska hrefnukjötið fyrir utan verslun Nóatúns. mbl.is/Arnaldur

Hrefnu­kjöt kom í versl­an­ir Nóa­túns í morg­un. Kjötið hef­ur mælst mjög vel fyr­ir, að sögn versl­un­ar­stjóra Nóa­túns­búðar­inn­ar í Nóa­túni. Þar hef­ur viðskipta­vin­um verið boðið að smakka grillað og hrátt hrefnu­kjöt. "Þetta vek­ur mikla lukku hjá viðskipta­vin­um. Fólk er að kaupa allt fá einu kíló­grammi og upp í tíu. Norska kjötið er óvenju gott," sagði versl­un­ar­stjór­inn. Hvert kíló af hrefnu­kjöti er selt á 999 krón­ur í Nóa­túni.

mbl.is