Halldór Sigurðsson nær hrefnu

Guðmundur Konráðsson hrefnuveiðimaður á Ísafirði mundar hrefnubyssuna á Halldóri Sigurðssyni …
Guðmundur Konráðsson hrefnuveiðimaður á Ísafirði mundar hrefnubyssuna á Halldóri Sigurðssyni ÍS. mbl.is

Hrefnu­veiðiskipið Hall­dór Sig­urðsson ÍS veiddi hrefnu norður af land­inu í morg­un og verður gert að henni á hafi úti, að því er fram kom í há­deg­is­frétt­um Bylgj­unn­ar.

Fram kom í há­deg­is­frétt­um RÚV að hrefn­an væri níu metra lang­ur tarf­ur. Enn­frem­ur að Hall­dór væri inn­an um hrefn­ur og hyggðist skjóta fleiri dýr áður en til hafn­ar yrði snúið.

mbl.is