12. hrefnan veidd

Um há­degið í dag veiddi Sig­ur­björg BA 7,7 m langa hrefnu og hafa því alls veiðst 12 hrefn­ur sam­kvæmt rann­sókna­áætl­un Haf­rann­sókna­stofn­un­ar­inn­ar. Var þetta fimmta hrefn­an sem Sig­ur­björg nær, Hall­dór Sig­urðsson ÍS hef­ur fengið fjór­ar og Njörður KÓ þrjár.

mbl.is