Viðræðum um varnarmál haldið áfram á morgun

Framhaldsviðræður íslenskra og bandarískra stjórnvalda um varnarsamstarf ríkjanna munu fara fram í Reykjavík á morgun og fimmtudag, að því er kemur fram í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu.

mbl.is