Gagnrýna væntanlegar hrefnuveiðar

Alþjóðlegi dýra­vernd­ar­sjóður­inn, IFAW, seg­ir að sú ákvörðun Íslend­inga að hefja hval­veiðar í at­vinnu­skyni að nýju geti skaðað efna­hag lands­ins og alþjóðleg­an orðstír.

„Við hvetj­um ís­lensk stjórn­völd til að end­ur­skoða þessa ákvörðun. At­vinnu­hval­veiðar gætu skaðað veru­lega hinn viðkvæma efna­hag Íslands og alþjóðleg­an orðstír þess," seg­ir Robbie Marsland, leiðtogi Bret­lands­deild­ar sam­tak­anna í til­kynn­ingu.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina