Njörður á hrefnuveiðar að nýju

Njörður KÓ í Kópavogshöfn.
Njörður KÓ í Kópavogshöfn. mbl.is/G. Rúnar

Hrefnu­bát­ur­inn Njörður KÓ held­ur aft­ur til veiða  síðdeg­is í dag. Fram kem­ur á heimasíðu Fé­lags hrefnu­veiðimanna, að stefnt sé að því að halda út til föstu­dags og ná nokkr­um hrefn­um.

Hrefnu­veiðikvóti var gef­inn út fyr­ir rúmri viku og veidd­ist fyrsta hrefn­an í kjöl­farið. Seg­ir á vef hrefnu­veiðimanna, að viðtök­ur við kjöt­inu hafi verið góðar.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina