17 hrefnur hafa veiðst

Njörður KÓ á hrefnuveiðum.
Njörður KÓ á hrefnuveiðum.

Búið er að veiða 17 hrefn­ur af þeim 40 dýra kvóta sem gef­inn var út í vor. Fram kem­ur á heimasíðu Fé­lags hrefnu­veiðimanna, að ekki sé gert ráð fyr­ir að farið verði til veiða á ný fyrr en í fyrsta lagi á miðviku­dag vegna veðurs.

mbl.is