Í lagi með hvalkjötið

Langreyður verkuð í hvalstöðinni í Hvalfirði.
Langreyður verkuð í hvalstöðinni í Hvalfirði. mbl.is/RAX

„Þetta er aðeins staðfest­ing þess að hval­kjötið upp­fyll­ir all­ar þær geysi­lega ströngu kröf­ur sem jap­anskt mat­væla­eft­ir­lit ger­ir,“ seg­ir Kristján Lofts­son, fram­kvæmda­stjóri Hvals, en inn­flutn­ings­leyfi fyr­ir 65 tonn­um af hval­kjöti var ný­lega gefið út í Jap­an.

 Þetta er mik­ill sig­ur fyr­ir Kristján en hann hef­ur beðið eft­ir leyf­um í rúma sjö mánuði. Kjötið er af sjö langreyðum sem veidd­ar voru haustið 2006. 

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur: