Bauð Ingibjörgu að verða fjármálaráðherra

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og Geir H. Haarde.
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og Geir H. Haarde. mbl.is/Sverrir

Geir H. Haar­de, for­sæt­is­ráðherra og formaður Sjálf­stæðis­flokks­ins, bauð Ingi­björgu Sól­rúnu Gísla­dótt­ur, for­manni Sam­fylk­ing­ar­inn­ar og ut­an­rík­is­ráðherra, að verða fjár­málaráðherra þegar til stóð að gera breyt­ing­ar á rík­is­stjórn­inni um ára­mót­in. Hann greindi frá þessu í þætt­in­um Ísland í dag sem nú stend­ur yfir á Stöð 2. „Því miður treysti Sam­fylk­ing­in sér ekki til þess að fall­ast á svona breyt­ing­ar og fyr­ir því kunna að vera fram­bæri­leg­ar ástæður,“ sagði Geir.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina