Mótmælt við Alþingi

Mótmælt á Austurvelli.
Mótmælt á Austurvelli. mb.is/Golli

Um tutt­ugu mót­mæl­end­ur eru á Aust­ur­velli fyr­ir fram­an Alþing­is­húsið þar sem fund­ir þing­flokka stjórn­ar­flokk­ana standa yfir. Þrátt fyr­ir fáa mót­mæl­end­ur þá hafa þeir hátt, berja tromm­ur og blása í lúðra, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá blaðamanni mbl.is sem er á staðnum.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina