Ég er ekki að fara í fússi

00:00
00:00

Ágúst Ólaf­ur Ágústs­son vara­formaður Sam­fylk­ing­ar­inn­ar var ein­ung­is eins árs þegar Jó­hanna Sig­urðardótt­ir for­sæt­is­ráðherra­efni Sam­fylk­ing­ar­inn­ar hóf fer­il sinn á þingi. Hann kvaddi stjórn­mál­in óvænt í dag og seg­ir ástæðurn­ar per­sónu­leg­ar.

Hann neit­ar því þó ekki, að vera hans utan rík­is­stjórn­ar hafi veikt stöðu hans sem vara­for­manns og einnig hafi hann og formann Sam­fylk­ing­ar­inn­ar greint á um marga hluti.

Sjá viðtal í MBL sjón­varpi.

mbl.is