Fullur gangur í viðræðum

Steingrímur J. Sigfússon.
Steingrímur J. Sigfússon. mbl.is/Rax

Stein­grím­ur J. Sig­fús­son, formaður VG, sagði nú síðdeg­is að full­ur gang­ur væri í stjórn­ar­mynd­un­ar­viðræðum Sam­fylk­ing­ar­inn­ar og Vinstri­hreyf­ing­ar­inn­ar-græns fram­boðs. Stein­grím­ur fór fyr­ir skömmu á fund Ingi­bjarg­ar Sól­rún­ar Gísla­dótt­ur, for­manns Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, sem ekki hef­ur setið fund flokk­anna í Alþing­is­hús­inu í dag.

mbl.is