Miðstjórn Framsóknarflokksins hefur verið boðuð til fundar á morgun klukkan 13:30. Á fundinum mun Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins kynna framgang og niðurstöður viðræðna um að flokkurinn verji minnihlutastjórn falli fram að kosningum.