Miðstjórn framsóknar kölluð saman

Miðstjórn Fram­sókn­ar­flokks­ins hef­ur verið boðuð til fund­ar á morg­un klukk­an 13:30. Á fund­in­um mun Sig­mund­ur Davíð Gunn­laugs­son, formaður Fram­sókn­ar­flokks­ins kynna fram­gang og niður­stöður viðræðna um að flokk­ur­inn verji minni­hluta­stjórn falli fram að kosn­ing­um.

mbl.is