Davíð Stefánsson, bókmenntafræðingur hefur ákveðið að gefa kost á sér í 2.-3. sæti í forvali VG fyrir komandi Alþingiskosningar.
Segir í tilkynningu frá honum að hann geri það í krafti eigin reynslu, hugsjóna og heiðarleika. „Ég er ýmsu vanur þegar kemur að félagsstarfi, bæði á eigin vegum og í samstarfi við aðra, og hef til margra ára unnið sjálfstætt í ýmsum menningartengdum verkefnum."
Nánari upplýsingar um Davíð