Davíð býður sig fram í forvali VG

Davíð Stefánsson
Davíð Stefánsson

Davíð Stef­áns­son, bók­mennta­fræðing­ur hef­ur ákveðið að gefa kost á sér  í 2.-3. sæti í for­vali VG fyr­ir kom­andi Alþing­is­kosn­ing­ar.

Seg­ir í til­kynn­ingu frá hon­um að hann geri það í krafti eig­in reynslu, hug­sjóna og heiðarleika. „Ég er ýmsu van­ur þegar kem­ur að fé­lags­starfi, bæði á eig­in veg­um og í sam­starfi við aðra, og hef til margra ára unnið sjálf­stætt í ýms­um menn­ing­ar­tengd­um verk­efn­um."

Nán­ari upp­lýs­ing­ar um Davíð

mbl.is

Bloggað um frétt­ina