32 frambjóðendur í forvali VG

Fram­boðsfrest­ur í for­val Vinstri­hreyf­ing­ar­inn­ar græns fram­boð í Reykja­vík vegna alþing­is­kosn­ing­anna í vor er nú liðinn. Alls hafa 32 boðið sig fram. 

For­valið fer fram 7. mars næst­kom­andi í hús­næði VGR, Suður­götu 3, en utan­kjör­fund­ar­at­kvæðagreiðsla verður 5. og 6. mars einnig í Suður­götu 3.

Nán­ar á vef VG.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina