Sextán í framboði

mbl.is/Eyþór

Sex­tán fram­bjóðend­ur hafa gefið kost á sér til fram­boðs í kjör um 8 efstu sæti fram­boðslista Fram­sókn­ar­flokks­ins í Norðaust­ur­kjör­dæmi vegna alþing­is­kosn­ing­anna. Frest­ur til að skila inn fram­boðum rann út 20. fe­brú­ar en kosið verður um 1.-8. sæti á fram­boðslista fram­sókn­ar­manna á kjör­dæm­isþingi sem haldið verður 15. mars. 

Fram­bjóðend­urn­ir skipt­ast í 6 kon­ur og 10 karla, yngsti fram­bjóðand­inn er 19 ára en sá elsti 63 ára. Eft­ir­tald­ir skipa hóp­inn: Anna Kol­brún Árna­dótt­ir, sér­kenn­ari, 1.- 8. sæti Birk­ir Jón Jóns­son, alþing­ismaður, 1.sæti Hösk­uld­ur Þ Þór­halls­son, alþing­ismaður, 1. sæti Áskell Ein­ars­son, bóndi, 2.- 8. sæti Eva Ásrún Al­berts­dótt­ir, ljós­móðir og dag­skrár­gerðarmaður, 2.- 3. sæti Huld Aðal­bjarn­ar­dótt­ir menn­ing­ar-og fræðslu­full­trúi Norðurþings, 2.- 3. sæti Hólm­ar Örn Finns­son, viðskipta­lög­fræðing­ur, 2.- 4. sæti Sig­fús Karls­son, fram­kvæmda­stjóri, 2.- 4. sæti Hall­veig Björk Hösk­ulds­dótt­ir, leiðtogi í málm­vinnslu Alcoa, 4. sæti Bern­h­arð Arn­ars­son, bóndi, 5.- 8. sæti Gunn­ar Þór Sig­björns­son, þjón­ust­u­stjóri, 5. sæti Svan­hvít Ara­dótt­ir, for­stöðuþroskaþjálfi, 5. sæti Þór­ar­inn Ingi Pét­urs­son, bóndi og tamn­ingamaður, 5. sæti Eiður Ragn­ars­son, starfsmaður í málm­vinnslu Alcoa, 7.- 8. sæti Hafþór Eide Hafþórs­son, nemi, 7.- 8. sæti Heiða Hilm­ars­dótt­ir, skrif­stofu­stjóri hjá Sölku - Fisk­miðlun, 7.- 8. sæti

mbl.is