Róbert Marshall boðar framboð

Róbert Marshall
Róbert Marshall

Ró­bert Mars­hall, varaþingmaður og aðstoðarmaður sam­gönguráðherra, hef­ur til­kynnt þátt­töku sína í próf­kjöri Sam­fylk­ing­ar­inn­ar í Suður­kjör­dæmi og ósk­ar eft­ir stuðningi í annað til þriðja sæti list­ans.

Ró­bert var í þriðja sæt­inu  fyr­ir tveim­ur árum. Ró­bert er fyrr­ver­andi blaða- og fréttamaður.

Próf­kjör Sam­fylk­ing­ar­inn­ar í Suður­kjör­dæmi þann 7. mars er net­kosn­ing og geta all­ir sem bú­sett­ir eru í kjör­dæm­inu tekið þátt.

Vef­ur Ró­berts Mars­hall

mbl.is