Stefnir á eitt af efstu sætunum í Reykjavík

Steinunn Valdís Óskarsdóttir
Steinunn Valdís Óskarsdóttir

Stein­unn Val­dís Óskars­dótt­ir býður sig fram í eitt af efstu sæt­un­um í próf­kjöri Sam­fyk­ing­ar­inn­ar.  Hún hef­ur verið formaður sam­göngu­nefnd­ar und­an­far­in tvö ár, setið í fjár­laga­nefnd og fé­lags og trygg­inga­nefnd.  Að auki hef­ur hún verið formaður kvenna­hreyf­ing­ar Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, sam­kvæmt til­kynn­ingu.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina