Netkosning hjá Samfylkingu í NA-kjördæmi

Hátt í 500 manns hafa kosið í opnu net­próf­kjöri Sam­fylk­ing­ar­inn­ar í
Norðaust­ur­kjör­dæmi.

Um 8 í morg­un höfðu hátt í 500 manns kosið í net­próf­kjöri
Sam­fylk­ing­ar­inn­ar í Norðaust­ur­kjör­dæmi. Einn net­bank­anna átti í
örðug­leik­um í upp­hafi en fyr­ir utan það hef­ur allt gengið að ósk­um. Þeir
sem ekki hafa net­banka geta haft sam­band við trúnaðar­menn en síðan verða
kjörstaðir opn­ir víða í kjör­dæm­inu á morg­un, að því er seg­ir í til­kynn­ingu.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina