Björn óskar Ingibjörgu Sólrúnu góðs bata

Björn Bjarnason
Björn Bjarnason mbl.is/Frikki

Björn Bjarna­son, alþing­ismaður, ósk­ar Ingi­björgu Sól­rúnu Gísla­dótt­ur góðs bata á vef sín­um. Hann seg­ir að sjálf­sögðu eigi Ingi­björg Sól­rún að setja heilsu sína í fyrsta sæti.

Eft­ir þrjár vik­ur geng­ur Sam­fylk­ing­in til landsþings, þar sem nýr formaður verður kjör­inn. Í dag tala hugs­an­leg­ir fram­bjóðend­ur óljós­um orðum um áform sín, að sögn Björns en Jó­hanna Sig­urðardótt­ir og Össur Skarp­héðins­son segj­ast ekki ætla að gefa kost á sér.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina