Kjördæmisþingi VG frestað vegna veðurs

Vinstri grænir
Vinstri grænir

Kjör­dæm­isþingi Vinstri­hreyf­ing­ar­inn­ar græns fram­boðs í Norðaust­ur­kjör­dæmi sem fram átti að fara í Mý­vatns­sveit í dag hef­ur verið frestað vegna óveðurs um viku eða til sunnu­dags­ins 15. mars klukk­an 14. Fram­boðslisti VG í kjör­dæm­inu verður ákveðin á þess­um fundi.

mbl.is