Ósammála punktur is

Hóp­ur fólks sem er ósam­mála þeim mál­flutn­ingi „að inn­ganga í Evr­ópu­sam­bandið sé eina leiðin til þess að koma efna­hags­mál­um Íslands aft­ur í rétt­an far­veg“ hef­ur opnað síðu á net­inu und­ir slóðinni www.osam­m­ala.is að því er seg­ir í til­kynn­ingu.

„Við telj­um að hags­mun­um Íslend­inga gætu verið bet­ur borgið sem sjálf­stæðri þjóð utan sam­bands­ins,“ seg­ir á heimasíðunni.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina