Steinunn Valdís fékk fjórar milljónir

Steinunn Valdís Óskardóttir.
Steinunn Valdís Óskardóttir. mbl.is/Eyþór

Stein­unn Val­dís Óskars­dótt­ir, alþing­ismaður Sam­fylk­ing­ar og fyrr­ver­andi borg­ar­stjóri, fékk 2 millj­ón­ir króna í styrk frá Baugi Group og jafn mikið frá FL Group í próf­kjörs­bar­átt­unni fyr­ir kosn­ing­ar til Alþing­is 2007. Þetta kem­ur fram á vef DV. Fyrr í dag var þar greint frá því að Guðlaug­ur Þór Þórðar­son fékk sömu upp­hæðir frá fyr­ir­tækj­un­um.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina