Uppselt á Iceland Airwaves

Iceland Airwaves 2010
Iceland Airwaves 2010

Uppselt er á Iceland Airwaves 2010 en hátíðin hefst  þann 13. október nk. Á hátíðinni eru skráð til leiks 252 atriðið sem samtals telja fyrir 1000 manns. 

Fólk tengt tónlist frá öllum heimshornum hefur boðað komu sína ásamt öðrum tónleikaþyrstum gestum alls staðar að, en hér er hægt að lesa nánar um Iceland Airwaves 2010

mbl.is