Hljómsveitin S.H. draumur snýr aftur

Dr. Gunni og félagar.
Dr. Gunni og félagar. mbl.is/Árni Sæberg

Hin goðsagnakennda sveit S.H. draumur snýr aftur á Airwaves með forláta endurútgáfu á Goð í farteskinu.

Rætt er við Dr. Gunna, söngvara og bassaleikara sveitarinnar, í Morgunblaðinu í dag auk þess sem rýnt er í plötuna góðu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur: