Fólk frá öllum heimshornum á Iceland Airwaves

Monitor fór á stúfana og ræddi við nokkra gesti Iceland Airwaves í gærkvöldi. Hátíðin byrjaði með krafti og lofar góðu.

Í nýjasta tölublaði Monitor eru allar helstu upplýsingar um hátíðina, þar á meðal dagskráin í heild sinni, viðtöl við hljómsveitir og margt fleira.

Meira um Iceland Airwaves í Monitor. Blaðið má lesa í rafrænni útgáfu hér.

mbl.is