Guðni Bergs var ánægður á Airwaves

Monitor var á ferðinni á Airwaves-hátíðinni í gærkvöldi og ræddi við gesti og gangandi. Knattspyrnuhetjan Guðni Bergsson var á ferðinni í gær og Emmsjé Gauti sagðist hafa lent í nokkrum reiðum húsmæðrum.

mbl.is