Við erum að stíga inn í svarthol

„Við erum að stíga inn í eitthvað svarthol sem á sennilega ekki eftir að skila okkur eða öðrum heilum til baka,“ sagði Sigurjón Kjartansson, meðlimur Ham áður en sveitin steig á svið á Nasa í gærkvöldi.

Monitor tók Sigurjón og Óttarr Proppé tali baksviðs og fékk meðal annars upp úr þeim skemmtilega sögu um Dr. Gunna, sem heyra má á meðfylgjandi myndskeiði.

mbl.is