Mugison hafði smíðað nýtt hljóðfæri fyrir tónleika sína í Iðnó á föstudagskvöldið og Andrea Jónsdóttir útvarpskona neitaði því að vera styrkt af Trópí. Óli Palli útvarpsmaður var ánægður með að sjá gömul bönd á borð við S.H. Draum. Allt í þessu myndskeiði.