Bombay Bicycle Club var eitt heitasta band Airwaves-hátíðarinnar í ár og hélt vel heppnaða tónleika í Listasafninu á laugardagskvöld. Monitor spjallaði við söngvara sveitarinnar, Jack Steadman, eftir tónleikana og kvaðst hann ætla sér að kaupa hús á Íslandi.