Gáfu barn fyrir miða á Airwaves

Monitor og Síminn voru í góðum gír þegar Gus Gus héldu off venue tónleika á Kex Hostel í hádeginu á miðvikudag. Nokkrir heppnir duttu aldeilis í lukkupottinn.

mbl.is