Myndir frá fyrsta kvöldi Airwaves

Útsendarar Monitor mynduðu stemninguna á fyrsta kvöldi Airwaves-hátíðarinnar. Afrakstur miðvikudagskvöldsins má sjá hér.

Ljósmyndarar kvöldsins voru meistararnir Eggert, Ernir og Sigurgeir.

Hér má fylgjast með Monitor á Airwaves.

mbl.is