Páll Vilhjálmsson: Sértrúarsöfnuður

Páll Vilhjálmsson
Páll Vilhjálmsson

„Evr­ópu­sam­bandið sem Ísland sótti um aðild að 16. júlí 2009 er ekki leng­ur til. Klofn­ing­ur er staðfest­ur milli þeirra tíu ESB-ríkja sem standa utan evru­sam­starfs­ins og hinna 17 sem nota evru sem lögeyri", seg­ir Páll Vil­hjálms­son, blaðamaður, í grein í Morg­un­blaðinu í dag.

„Er ekki kom­inn tími til að taka ut­an­rík­is­mál lýðveld­is­ins úr hönd­um sér­trú­arsafnaðar­ins sem er með heim­ili og varn­arþing í Sam­fylk­ing­unni?" spyr Páll en grein hans má lesa í heild í Morg­un­blaðinu í dag.

mbl.is