Fræga fólkið fjölmennti í jarðarför söngkonunnar Whitney Houston, sem fram fór á laugardaginn í Newark í New Jersey. Auk fjölskyldu og vina komu t.a.m. Alicia Keys, Stevie Wonder, Dionne Warwick og Kevin Costner. Fyrrverandi eiginmaður Houston, Bobby Brown, mætti í jarðarförina en stormaði út því honum mislíkaði hvar hann átti að sitja.
Kista Whitney Houston borin út úr kirkjunni.
Mel Evans
Aðdáendur fylgdust með.
Jason DeCrow
Bobby Brown í jarðarför sinnar fyrrverandi, Whitney Houston.
Mel Evans
Stevie Wonder mætti í jarðarför Whitney Houston.
Mel Evans
Dionne Warwick, frænka Whitney Houston, á leið í jarðarförina.
ALLISON JOYCE
Aðdáendur fylgdust með.
ALLISON JOYCE
Debbie Wade beið eftir að sjá líkbílinn keyra framhjá.
CARLO ALLEGRI