Þjóðverjarnir hefja eftirlitsflug

Eftirlitið felst í því að fljúga til móts við og …
Eftirlitið felst í því að fljúga til móts við og fylgja óauðkenndum loftförum sem koma í námunda við landið. mbl.is/RAX

Flugmenn þýsku orrustuþotnanna hafa verið að undirbúa loftrýmisgæslu með aðflugsæfingum á Keflavíkurflugvelli og varaflugvöllum ásamt annarri þjálfun.

Æfingarnar töfðust aðeins vegna veðurs. Reglulegt eftirlitsflug hefst í dag og stendur út mánuðinn.

Þýski flugherinn er með fjórar F-4F orrustuþotur við loftrýmisgæslu Atlantshafsbandalagsins og taka um 150 liðsmenn þátt í verkefninu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur: