Leggja til að frumvarpið verði dregið til baka

Togarar að veiðum á Íslandsmiðum.
Togarar að veiðum á Íslandsmiðum. mbl.is/Árni Sæberg

Bæj­ar­ráð Grinda­vík­ur legg­ur til að frum­varpið um stjórn fisk­veiða verði dregið til baka og nefnd­in hefji að nýju vinnu við fisk­veiðistjórn­un­ar­kerfið á niður­stöðu Sátta­nefnd­ar í sjáv­ar­út­vegs­mál­um sem skilaði af sér haustið 2010.

Í þeim til­lög­um náðist fram sátt milli allra helstu hags­munaaðila, en andstaða tveggja aðila varð til þess að þeirri miklu vinnu var hent út af borðinu, seg­ir m.a. í álykt­un bæj­ar­ráðs Grinda­vík­ur­bæj­ar sem samþykkt var á bæj­ar­ráðsfundi í dag.

Sjá nán­ar hér

mbl.is