Borgarráð Reykjavíkur skilur ekki mikilvægi sjávarútvegsfyrirtækja fyrir borgina og vanmetur áhrif hans á önnur fyrirtæki.
Þetta segja stjórnendur sjávarútvegsfyrirtækja í Reykjavík sem rætt var við um umsögn borgarráðs til atvinnuveganefndar Alþingis um kvótafrumvörp ríkisstjórnarinnar.