Gagnrýni óhögguð

Daði Már Kristófersson
Daði Már Kristófersson

Daði Már Kristó­fers­son, dós­ent við HÍ, tel­ur að þrátt fyr­ir breyt­ing­ar sé veiðigjaldið enn mjög hátt og eng­ar efn­is­leg­ar breyt­ing­ar gerðar á frum­varpi um fisk­veiðistjórn­un. Því standi gagn­rýni sem fram kom í sér­fræðiáliti hans óhögguð.

Frum­varp um veiðigjöld á út­veg­inn er komið á dag­skrá þing­fund­ar og er bú­ist við að umræður hefj­ist í dag. Þing­flokk­ur sjálf­stæðismanna hef­ur óskað eft­ir tvö­föld­um ræðutíma, eins og hann á rétt á.

Því verður ræðutími þing­manna að há­marki fjöru­tíu mín­út­ur í stað tutt­ugu og styttri ræðurn­ar geta orðið tíu mín­út­ur í stað fimm. Nýti þing­menn ræðutíma sinn til fulls munu umræður taka lang­an tíma. Þó verður gert hlé um sjó­mannadags­helg­ina.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur: