„Erum hér á eigin vegum“

00:00
00:00

Sjó­menn streyma nú í borg­ina til að taka þátt í sam­stöðufundi á Aust­ur­velli. Áhöfn­in á Dranga­vík frá Vest­manna­eyj­um seg­ir mik­inn hug í sjó­mönn­um og að þeir séu síður en svo að mót­mæla fyr­ir hönd út­gerðarmanna og að tími sé kom­inn til að hlustað verði á sjón­ar­mið þeirra sem starfi í grein­inni. Gert er ráð fyr­ir að hátt í 60 skip verði í höfn­inni þegar mest læt­ur.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina