Getum þess vegna fyllt höfnina

00:00
00:00

Hall­dór Valdemars­son, hafn­sögumaður í Reykja­vík­ur­höfn, hef­ur í nógu að snú­ast í dag. Hann seg­ir það ganga vel að lóðsa öll­um skip­un­um sem dríf­ur að vegna mót­mæl­anna á Aust­ur­velli. Nóg pláss sé í höfn­inni og að þess vegna væri hægt að fylla hana af skip­um. Hann seg­ist þó ekki muna annað eins ann­ríki.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina