Fljótandi ástríða

Fljótandi ástríða.
Fljótandi ástríða.

„Hreinsaðu hýði og kjarna úr ávöxtunum, skerðu í munnbita. Bræddu súkkulaðið í vatnsbaði og bættu örlítilli kókosolíu og chili-dufti saman við. Réttu borðfélaganum langan gaffal. Sestu á móti honum við kertaljós. Dýfið ávöxtunum í súkkulaðið og matið hvort annað með himneskum munnbitum,“ segir Þorbjörg Hafsteinsdóttir næringarþerapisti og hjúkrunarfræðingur. Þorbjörg er höfundur bókarinnar 9 leiðir til lífsorku. HÉR má sjá hvernig hægt er að útbúa ástríðufullan drykk. 

Ýmsir ávextir fyrir tvo, t.d. jarðarber, epli, perur, ananas og hvað sem hugurinn girnist.
200 g dökkt súkkulaði, t.d. 80% súkkulaði frá Rapunzel
kókosolía
chili-duft

mbl.is