Rannsóknir á makríl styrki stöðu Íslands

Makríll.
Makríll.

Rann­sókn­ir Matís á mak­ríl hafa aukið afla­verðmæti hans um 10-15 millj­arða und­an­far­in ár, að sögn sér­fræðinga Matís. Þetta styrki stöðu Íslands í mak­ríl­deil­unni.

Árið 2007 fóru 5% til mann­eld­is en 95% til bræðslu, nú hef­ur kúvend­ing orðið og hlut­fallið sem notað er til mann­eld­is er komið í 90%. „Áður var það notað gegn okk­ur Íslend­in­um að við notuðum of mikið af mak­ríln­um í bræðslu,“ seg­ir Sig­ur­jón Ara­son, yf­ir­verk­fræðing­ur hjá Matís, í um­fjöll­un um þetta mál í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur: