Samráðsteymi í makríldeilunni

„Okk­ar hlut­verk núna er að leiðrétta vit­leys­ur og rang­hug­mynd­ir sem menn hafa um stöðuna á Íslandi,“ seg­ir Stein­grím­ur J. Sig­fús­son um stöðu og hlut­verk stjórn­valda í mak­ríl­deil­unni.

Að sögn hans hef­ur verið sett sam­an sam­ráðsteymi með full­trú­um úr at­vinnu­vega- og ný­sköp­un­ar­ráðuneyti og ut­an­rík­is­ráðuneyti sem hef­ur það hlut­verk að meta lög­fræðigögn og koma sjón­ar­miðum Íslands á fram­færi.

„Oft á tíðum höf­um við séð mjög ein­hliða og vill­andi mál­flutn­ing frá þeim sem lengst ganga í umræðunni gegn okk­ur,“ seg­ir Stein­grím­ur í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur: